fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Konur missa þrjá tíma úr svefni á hverri nóttu – Og það er mönnunum þeirra að kenna

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 25. júlí 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýrri rannsókn missa konur þrjá tíma úr svefni, hverja einustu nótt, og það er manninum þeirra að kenna.

The Sun greinir frá. Yfir heilt ár eru þetta 45 dagar.

Maki þeirra er (helsti) sökudólgurinn, en hrotur þeirra ræna margar konur svefninum.

Túrverkir og vakna til að sinna börnum trufla líka svefn kvenna.

Samkvæmt könnun sem var framkvæmd af Bensons For Beds, kemur fram að svefnleysið hefur áhrif á sjálfsöryggi kvenna. 21 prósent þátttakenda sögðu að þeim finnst þær ljótar að sökum svefnleysis.

Ein af hverjum þrem konum sögðust vera þunglyndar og ein af hverjum fimm sögðu að heilbrigt mataræði fer út um gluggann ef þær sváfu illa.

Dr Sarah Jarvis sagði við The Sun að svefnleysi gæti orsakað alls konar heilsukvilla.

„Svefnleysi getur haft ýmisleg áhrif til skammtíma, eins og léleg einbeiting, pirringur og vont skap. Einnig getur svefnleysi haft áhrif á dómgreind þína og leitt til þess að þú takir slæmar ákvarðanir. Til langtíma getur krónískt svefnleysi haft mjög alvarleg áhrif eins og sykursýki 2 og hjartaveiki,“ segir hún.

Ein af hverjum fjórum konum í rannsókninni sagði að svefnleysið væri hrjótandi mökum þeirra að kenna. 14 prósent þátttakenda sögðu svefnleysið stafa af því að sinna börnunum á næturnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Soffía syngur sveitasöngva

Soffía syngur sveitasöngva