fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025

Sprenghlægilegt svar móður við „brjóstahaldaralausa klúbbnum“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 22. júlí 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nýtt trend á Instagram, „brjóstahaldaralausi klúbburinn,“ sem snýst um að vera ekki í brjóstahaldara. Ekki flókið. Instagram fyrirsætur og áhrifavaldar eru að taka þátt í trendinu og birta myndir jafn óðum.

Mömmubloggarinn Laura er þekkt fyrir að vera hreinskilin og sýna mömmulífið eins og það er í raun og veru. Hún heldur úti vinsælum Facebook og Instagram síðum, Knee Deep in Life, og deilir þar myndum og myndböndum sem hafa slegið í gegn. Hún endurgerir myndir frá stjörnum og áhrifavöldum og gerir þær á raunverulegri máta.

https://www.instagram.com/p/B0HEb3wD12k/

Laura ákvað að hún vildi ekki vera partur af „brjóstahaldaralausa klúbbnum“ heldur er hún í „sigin brjóst klúbbnum.“ Hún deildi mynd af sér og sagði í færslunni að þökk sér signum brjóstum hennar þá gat hún ekki náð eins góðri mynd og fyrirsæturnar á Instagram.

Laura deildi sinni mynd ásamt mynd Pauline Tantot, sem er ein af fjölda kvenna sem hafa tekið þátt í trendinu.

https://www.instagram.com/p/BokgUEFgbLq/?utm_source=ig_embed

Færsla Lauru hefur slegið í gegn. Ein móðir skrifaði: „Ég er svo í þínum klúbb! Eftir að hafa eignast þrjú börn eru brjóstin mín eins og gólf kúlur í sokkum. Takk fyrir að halda þessu ekta.“

Hér að neðan má sjá fleiri sprenghlægilegar endurgerðir frá Lauru. 

https://www.instagram.com/p/ByX-oJLDYHK/

https://www.instagram.com/p/BztKGCUjB74/

https://www.instagram.com/p/BzjCACzjRne/

https://www.instagram.com/p/Bzqjw90DP6X/

https://www.instagram.com/p/BzL6OI7DpXW/

https://www.instagram.com/p/By3Ulg6jHn8/

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 klukkutímum

Svarthöfði skrifar: Að hika er að tapa

Svarthöfði skrifar: Að hika er að tapa
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Ísbirnir – Hörkuspennandi krimmi um samtímamálefni

Ísbirnir – Hörkuspennandi krimmi um samtímamálefni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“