fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Bleikt

Instagram-stjarna látin

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 3. desember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lil Bub, kisan sem varð fræg á Instagram, er látin. Hún lést í svefni á sunnudaginn síðastliðinn. Eigandi hennar, Mike Bridavsky, greinir frá þessu á Instagram-síðu Lil Bub. En Mike sá um síðuna, þar sem Lil Bub var köttur og kunni ekki á síma.

Lil Bub varð fræg fyrir áhugavert útlit sitt, en tungan hékk oft út úr munni hennar. 2,3 milljón manns fylgdu kisunni á Instagram.

View this post on Instagram

This is my first photo with BUB next our last photo together. On the morning of Sunday, December 1st 2019 we lost the purest, kindest and most magical living force on our planet. BUB was cheerful and full of love laying in our bed with us Saturday night, but unexpectedly passed away peacefully in her sleep.. I have always been fully transparent about BUB's health, and it was no secret that she was battling a persistent and aggressive bone infection. Even knowing this, we weren't expecting her to pass so soon or so abruptly without warning. I truly believe that she willingly made the decision to leave her failing body so that our family would not have to make that difficult decision ourselves. It is impossible to put into words the profound effect that BUB has had on my life, on the lives of thousands of homeless pets, and on the lives of those of you that have cared for her as if she were your own family. She taught me everything that I know about unconditional love, she brought my wife Stacy and I together, she's the reason we have our beautiful children Rosco and Lula, and she has been a constant source of warmth and love in our lives for the past 8 years. To say that our family is devastated would be an understatement. But most importantly, BUB has made a huge difference in the world of animal welfare, and in the lives of millions of people worldwide. She has literally saved thousands of lives (both pets and humans), she started the first national fund for special needs pets, she was the subject of groundbreaking genetic and biological research, she's helped raise over $700,000 for animals in need, and has spread a message of determination, positivity, and perseverance to people all over the world. And even though my heart is absolutely crushed by her graceful departure from planet Earth, I know that her sprit, magic, and overwhelming energy are still with us, reminding us every day to be better. Dearest BUB, I will never forget your generosity, your limitless supply of love, or your uncanny ability to bring so much magic and joy to the world. I am forever honored and humbled that you chose me as your caretaker. Please visit all of us in our dreams o

A post shared by Lil BUB (@iamlilbub) on

„Bub var full af ást og elskaði að liggja með okkur upp í rúmi á laugardagskvöldi, en dó óvænt í svefni,“ skrifaði Mike.

Lil Bub glímdi við erfiða beinasýkingu og sagði Mike að hann taldi Bub hafa tekið þá ákvörðun að „yfirgefa lasna líkama sinn“ svo hann og fjölskylda hans þyrftu ekki að taka þá ákvörðun að svæfa hana.

Hvíldu í friði elsku Lil Bub.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Smith fjölskyldan lætur YouTube-stjörnu heyra það: „ÞÚ ERT ÓGEÐSLEGUR SHANE DAWSON“

Smith fjölskyldan lætur YouTube-stjörnu heyra það: „ÞÚ ERT ÓGEÐSLEGUR SHANE DAWSON“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður og áhrifavaldur: „Hinn almenni borgari skal aldrei miða sig við ókunnugan á netinu“

Blaðamaður og áhrifavaldur: „Hinn almenni borgari skal aldrei miða sig við ókunnugan á netinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.