fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026

Hjálpaði við fæðingu bróður síns – Magnaðar myndir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 20. desember 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

April Wild, 29 ára, fæddi sitt þriðja barn á dögunum á heimili sínu. Fjögurra ára dóttir hennar, River, var viðstödd fæðinguna og fór meira að segja ofan í baðið með mömmu sinni á lokasprettinum. Myndirnar frá fæðingunni eru vægast sagt magnaðar. Daily Mail greinir frá.

River vildi ólm vera viðstödd fæðinguna, en hún var sofandi þegar tveggja ára bróðir hennar fæddist. Nú vildi hún láta vekja sig og hélt í hönd bróður síns er hann kom í heiminn.

„River hefur fundist meðgangan og allt í kringum hana heillandi og ég var ánægð að hún vildi vera viðstödd,“ segir April.

„Ég vildi að hún myndi sjá fæðingu sem jákvæða reynslu frekar en eitthvað ógnvekjandi. Hún á annan yngri bróður sem er tveggja ára en hún var sofandi þegar hann fæddist. Í þetta skipti var hún harðákveðin að hún vildi láta vekja sig. Ég er svo ánægð því þetta var yndisleg stund sem við deildum öll saman.“

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Nýtt met í Sádi Arabíu – Tóku að meðaltali einn af lífi á hverjum degi árið 2025

Nýtt met í Sádi Arabíu – Tóku að meðaltali einn af lífi á hverjum degi árið 2025
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Konan sem slátraði Jésú látin – Óvænt ein vinsælasta mynd heims

Konan sem slátraði Jésú látin – Óvænt ein vinsælasta mynd heims
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Goddur lést á Biskupstungnabraut

Goddur lést á Biskupstungnabraut
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kvartaði yfir mismunun og stjórnarskrárbrotum í heilbrigðiskerfinu

Kvartaði yfir mismunun og stjórnarskrárbrotum í heilbrigðiskerfinu
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla