fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
Bleikt

Gagnrýndur fyrir stærð kærustu sinnar: „Fólk tekur myndir af okkur í laumi“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 12. desember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivoon og Jonathan eru ástfangin. Ivoon er um 1.17 metrar og Jonathan er töluvert hærri en hún. Ivoon fæddist með sjaldgæfan genagalla og er það ástæðan fyrir hæð hennar. Sjúkdómurinn hefur einnig áhrif á lifrina, nýrun, hjartað og beinin. Barcroft TV fjallar um parið í nýju YouTube myndbandi.

Ivoon og Jonathan hafa verið saman í sex ár og eina saman eina dóttur sem er tveggja og hálfs árs.

„Við elskum hvort annað svo mikið,“ segir Jonathan.

Dómharður heimur

Þó ástin sé sterk þá finnur parið daglega fyrir ljótum augngotum þegar þau eru á almannafæri. Jonathan segist vera dæmdur fyrir stærð kærustu sinnar.

Þegar þau fara út sem par finnur Ivoon fyrir óvelkominni athygli.

„Þegar við byrjuðum fyrst að hittast þá deildi hann mynd af okkur saman og fólk spurði: „Er þetta í alvöru kærasta þín?“ Í hvert skipti sem við förum eitthvert fáum við alltaf einhver viðbrögð frá fólki. Við höfum lent í nokkrum mjög slæmum atvikum. Hann hefur farið að tala við fólk,“ segir Ivoon.

„Það er klikkað þegar maður sér fólk reyna að taka myndir af okkur í laumi,“ segir Jonathan.

„Fyrst kom þetta okkur í uppnám en núna hlægjum við að þessu.“

Horfðu á þáttinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Áhrifavaldur skilar einhverfum ættleiddum syni sínum – Var stjarnan þeirra á Youtube

Áhrifavaldur skilar einhverfum ættleiddum syni sínum – Var stjarnan þeirra á Youtube
Bleikt
Fyrir 1 viku

Cardi B sýnir muninn á Instagram og raunveruleikanum

Cardi B sýnir muninn á Instagram og raunveruleikanum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bieber-hjónin í hart við lýtalækni

Bieber-hjónin í hart við lýtalækni
Bleikt
Fyrir 1 viku

Leikkona birtir umdeilda mynd af sér með andlitsgrímu

Leikkona birtir umdeilda mynd af sér með andlitsgrímu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Khloé Kardashian sögð vera óþekkjanleg á nýjum myndum

Khloé Kardashian sögð vera óþekkjanleg á nýjum myndum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnuspá vikunnar – Sjálfsvorkunn fer þér ekkert sérlega vel

Stjörnuspá vikunnar – Sjálfsvorkunn fer þér ekkert sérlega vel

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.