fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025

Eineggja tvíburar en önnur þeirra fæddist með dvergvöxt

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 10. desember 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sierra og Sienna eru tvíburar og það sem gerir þær einstakar er að Sienna fæddist með dvergvöxt en ekki Sierra.

„Við erum einu kvenkyns eineggja tvíburarnir þar sem ein okkar er dvergur og hin ekki,“ segir Sierra í umfjöllun Barcroft TV um þær. Myndbandið hefur fengið yfir 1,7 milljón áhorf á tveimur dögum.

„Fólk heldur oft að ég sé yngri og kemur þá öðruvísi fram við mig,“ segir Sienna. Þó svo að þær segi fólki að þær séu tvíburar fá þær oft spurninguna: „Já en hvað er hún [Sienna] gömul?“

Sienna fæddist með sjaldgæfan genagalla og er með dvergvöxt. Læknar héldu að hún myndi ekki lifa af fyrsta sólarhringinn, en hér er hún tuttugu árum seinna.

Systurnar eru mjög nánar en hafa þó mismunandi ástríður í lífinu. Sierra er kántrí söngkona og spilar víðs vegar um Bandaríkin. Sienna er mjög hrifin af hafmeyjum og finnst gaman að synda sem slík.

„Hún spyr mig stundum, pabbi af hverju gerði Guð mig svona litla. Ég segi þá við hana að ef hún væri í fullri stærð myndi hún örugglega taka yfir heiminn,“ segir Joe, faðir stúlknanna.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Krefjast enn framlengingar á gæsluvarðhaldi lögmannsins – Stefnir í þriggja vikna einangrun hið minnsta

Krefjast enn framlengingar á gæsluvarðhaldi lögmannsins – Stefnir í þriggja vikna einangrun hið minnsta
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Trump-tollarnir bitna á neytendum og tekjur af þeim undir væntingum

Trump-tollarnir bitna á neytendum og tekjur af þeim undir væntingum
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Björg Magnúsdóttir: Er spennt fyrir leiðtogakjöri hjá Viðreisn – liggur undir feldi

Björg Magnúsdóttir: Er spennt fyrir leiðtogakjöri hjá Viðreisn – liggur undir feldi
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Aðdáendur í sjokki og hafa áhyggjur eftir að söngkonan birti nýtt myndband af sér

Aðdáendur í sjokki og hafa áhyggjur eftir að söngkonan birti nýtt myndband af sér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Páll gagnrýnir utanlandsferð fjárlaganefndar – „Ætti að sýna betra fordæmi en þetta“

Páll gagnrýnir utanlandsferð fjárlaganefndar – „Ætti að sýna betra fordæmi en þetta“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins mokgræða á ríkinu – Hafa fengið tvo milljarða frá árinu 2015

Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins mokgræða á ríkinu – Hafa fengið tvo milljarða frá árinu 2015
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Frumbyrjur – Ljúfsár og heillandi saga um mannlegt eðli og ástina sem ósögð er

Frumbyrjur – Ljúfsár og heillandi saga um mannlegt eðli og ástina sem ósögð er
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin