fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025

Eineggja tvíburar en önnur þeirra fæddist með dvergvöxt

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 10. desember 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sierra og Sienna eru tvíburar og það sem gerir þær einstakar er að Sienna fæddist með dvergvöxt en ekki Sierra.

„Við erum einu kvenkyns eineggja tvíburarnir þar sem ein okkar er dvergur og hin ekki,“ segir Sierra í umfjöllun Barcroft TV um þær. Myndbandið hefur fengið yfir 1,7 milljón áhorf á tveimur dögum.

„Fólk heldur oft að ég sé yngri og kemur þá öðruvísi fram við mig,“ segir Sienna. Þó svo að þær segi fólki að þær séu tvíburar fá þær oft spurninguna: „Já en hvað er hún [Sienna] gömul?“

Sienna fæddist með sjaldgæfan genagalla og er með dvergvöxt. Læknar héldu að hún myndi ekki lifa af fyrsta sólarhringinn, en hér er hún tuttugu árum seinna.

Systurnar eru mjög nánar en hafa þó mismunandi ástríður í lífinu. Sierra er kántrí söngkona og spilar víðs vegar um Bandaríkin. Sienna er mjög hrifin af hafmeyjum og finnst gaman að synda sem slík.

„Hún spyr mig stundum, pabbi af hverju gerði Guð mig svona litla. Ég segi þá við hana að ef hún væri í fullri stærð myndi hún örugglega taka yfir heiminn,“ segir Joe, faðir stúlknanna.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

„Eins og úr hryllingsmynd“

„Eins og úr hryllingsmynd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“