fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025

Eineggja tvíburar en önnur þeirra fæddist með dvergvöxt

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 10. desember 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sierra og Sienna eru tvíburar og það sem gerir þær einstakar er að Sienna fæddist með dvergvöxt en ekki Sierra.

„Við erum einu kvenkyns eineggja tvíburarnir þar sem ein okkar er dvergur og hin ekki,“ segir Sierra í umfjöllun Barcroft TV um þær. Myndbandið hefur fengið yfir 1,7 milljón áhorf á tveimur dögum.

„Fólk heldur oft að ég sé yngri og kemur þá öðruvísi fram við mig,“ segir Sienna. Þó svo að þær segi fólki að þær séu tvíburar fá þær oft spurninguna: „Já en hvað er hún [Sienna] gömul?“

Sienna fæddist með sjaldgæfan genagalla og er með dvergvöxt. Læknar héldu að hún myndi ekki lifa af fyrsta sólarhringinn, en hér er hún tuttugu árum seinna.

Systurnar eru mjög nánar en hafa þó mismunandi ástríður í lífinu. Sierra er kántrí söngkona og spilar víðs vegar um Bandaríkin. Sienna er mjög hrifin af hafmeyjum og finnst gaman að synda sem slík.

„Hún spyr mig stundum, pabbi af hverju gerði Guð mig svona litla. Ég segi þá við hana að ef hún væri í fullri stærð myndi hún örugglega taka yfir heiminn,“ segir Joe, faðir stúlknanna.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ungur maður á Akranesi handtekinn í nótt, grunaður um nauðgun – Sótti stúlku til Hafnarfjarðar

Ungur maður á Akranesi handtekinn í nótt, grunaður um nauðgun – Sótti stúlku til Hafnarfjarðar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurflensa herjar á Evrópu -Hvetja til grímunotkunar og Covid-hegðunar

Ofurflensa herjar á Evrópu -Hvetja til grímunotkunar og Covid-hegðunar
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“

„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Þorbjörg hættir hjá Samtökunum ‘78 aftur – „Finn að það er kominn tími á breytingar“

Þorbjörg hættir hjá Samtökunum ‘78 aftur – „Finn að það er kominn tími á breytingar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim ræðir það sem hann sagði í hálfleik við sína menn í gær

Amorim ræðir það sem hann sagði í hálfleik við sína menn í gær
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Marko fékk þungan dóm

Marko fékk þungan dóm