fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
Bleikt

Áhrifavaldur afhjúpaður sem nettröll – Réðst á aðra áhrifavalda og eiginmann sinn undir huldunafni

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 13:15

Clemmie Hooper.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Clemmie Hooper er frægur mömmu-áhrifavaldur, en hún hefur verið afhjúpuð fyrir að vera einnig nettröllið AliceInWanderlust.

Clemmie nýtur mikilla vinsælda á Instagram og heldur úti síðunni @Mother_of_daughters sem er með um 650 þúsund fylgjendur. Hún og maðurinn hennar, Simon, eiga saman fjórar dætur. Simon nýtur líka mikilla vinsælda á Instagram og er með um milljón fylgjendur á miðlinum.

View this post on Instagram

I'm not sure if this is down to the clock changes or @mother_of_daughters leaving for work at 4.30am, but this morning illustrated perfectly the difference between a 3 year old waking up & me, someone 12 times their age (god, that's painful to say). A 3 year old wakes up naturally with a smile across their face & with batteries so full, the energiser bunny has considered lodging a formal compliant with the IOC, accusing them of taking performance enhancing drugs. Then they bound in for a game bedroom monopoly where they consume all the real estate & I end up instantly bankrupt & in jail (on the cold 6 inches at the edge of the bed). I on the hand, wake up aching, blinding hitting my alarm that goes off 10 minutes after I wake up (I have no idea why I set one) and hiding from the light like a vampire with overly sensitive retina all while having a soft toy forced down my throat. Sound familiar? I'm thinking a lock on the door may be a good option. #bedrealestate #wakeywakey #bunny #morning #twins #fatherofdaughters #dadlife #instadad #fod

A post shared by Simon, also known as FOD (@father_of_daughters) on

Slúðursíðan Tattle.life er þar sem nettröll og aðrir einstaklingar koma saman til að slúðra og tala um áhrifavalda. Clemmie bjó sér til leyniaðgang undir nafninu AliceInWanderlust.

Undir því nafni sagði hún mikið af ljótum hlutum um aðra mömmu-áhrifavalda. Þá helst Bethie Hungerford og Lauru Rutherford. En hún sagði ekki einungis ljóta hluti um þær heldur einnig um eiginmann sinn. Clemmie sagði meðal annars að Bethie Hungerford væri „örvæntingarfull“ og kallaði eiginmann sinn „bjána“ (e. twat).

Hér má sjá þegar hún kallaði manninn sinn bjána.

En hvernig var hún afhjúpuð?

Netverjar fóru að taka eftir því að Clemmie gæti hugsanlega verið AliceInWanderlust eftir að hin síðarnefnda sagðist vera á leiðinni til Karíbaeyja á sama tíma og móðir dætra.

Síðan deildi Laura Rutherford, eitt helsta skotmark Clemmie, færslu sem má sjá hér að neðan.

View this post on Instagram

Dear Alice I don’t owe it to you to remain quiet. You’ve goaded and encouraged trolls to tear my reputation apart for the last 8mths. Mine and a handful of other influencers- and for what gain? No I won’t talk to you or discuss with you your justifications for online bullying. There is absolutely no justification for this behaviour. As someone that is on this platform to support other women, talk about accountability and stand up for myself when people attempt to bring me down, I won’t stay silent. How can I? That contradicts who I am and why I’m on here. It’s not even about the words that have been said. It’s the betrayal of trust. To say I’m hurting is an understatement. What gives you the right to play with people’s mental health? For so long I’ve had to grin and bear the derogatory comments, the angst of what people think of me, where the malice has come from. You’ve looked me in the eye and asked me how I’m doing when I’ve been at my lowest. How dare you? I haven’t and never would wish anything bad on anyone. You yourself have been at the hands of trolls and you know exactly what that does to you. This is your time to come forward and start doing the right thing by everyone that is affected . . 📷 Image taken from Pinterest. From Alice in Wonderland 🤔

A post shared by l a u r a r u t h e r f o r d (@laura_rutherford_) on

Í færslunni hvetur hún „Alice“ til að stíga fram. Sem Clemmie gerði í kjölfarið á Instagram.

„Fyrr á þessu ári varð ég vör við vefsíðu sem hafði þúsundir ummæla um mig og fjölskyldu mína. Ég varð sjúklega tortryggin og þetta hafði mun meiri áhrif á mig en ég vissi á þeim tíma. Ég ákvað, án þess að segja einhverjum, að búa til nafnlausan aðgang þannig að þessi hópur af fólki myndi trúa því að ég væri ein af þeim, þannig ég gæti kannski breytt skoðun þeirra til að verja fjölskyldu mína,“ skrifaði hún í Instagram Story.

„Ég varð gagntekin og þetta varð mikið stærra en ég gat ráðið við. Þegar notendum byrjaði að gruna að þetta væri ég gerði ég þau mistök að tala illa um aðra. Ég sé eftir því og mér þykir þetta virkilega leitt – ég veit að þetta hefur orsakað mikinn sársauka.“

Clemmie sagðist hafa án efa gleymt sér í þessum netheim og viðurkennir mistök sín. „Ég tek fulla ábyrgð á því sem gerðist og mér þykir þetta svo leitt.“

Simon Hooper, eiginmaður Clemmie, tjáði sig um málið á Instagram. Hann sagðist vera í ömurlegri stöðu og ekki ætla að afsaka eiginkonu sína á neinn hátt.

„Ég er bæði reiður og smá sorgmæddur. Ég get ekki samþykkt né almennilega skilið af hverju Clemmie gerði það sem hún gerði,“ segir hann og bætir við að hann hefði óskað þess að hún hefði leitað til hans frekar en að skrifa ljóta hluti um aðra undir dulnefni

View this post on Instagram

So, some people in this corner of the internet may want to know my response to what’s happened over the last couple of days. Frankly, I'm in a crap position as I only really have 2 options – 1). to stay silent to protect my wife & knowing that if I do, the silence will be deafening or 2). to comment on something I had no knowledge of. It's not a fun place to be. And yet fun is what I can to Instagram for. I don’t take myself or life too seriously, but when something like this happens I have to acknowledge it and in all honesty, I'm feeling both angry & a bit sad. I can't condone or fully understand why Clemmie did what she did.  Make no mistake about it – she made some bad choices – I just wish she could have spoken to me about this before it all got too much. Actually, If we're wishing for things, I wish it had never happened in the first place. I’ve seen first hand what 3 years of being attacked online can do to a person and the dark places it can drive you to – I guess whereas I can happily ignore it all, she couldn’t & ended up getting lost. To be clear, I’m not here to defend my wife’s actions or provide excuses because I have none. What I do know is that online actions have real world consequences – this has impacted our family & it will take some time to recover. That said, away from these squares, the world keeps spinning, the leaves are turning & we have 4 girls that need their parents. I'll be here tomorrow doing what I do.

A post shared by Simon, also known as FOD (@father_of_daughters) on

Málið hefur vakið mikla athygli og hafa fjölmiðlar á borð við Daily Mail, Insider og Metro fjallað um það. Clemmie hefur ekki tjáð sig frekar um málið og bíður fólk spennt eftir næstu færslu frá henni. Hvað segja lesendur, á að fyrirgefa Clemmie eða á hún að hætta á samfélagsmiðlum?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Love Island stjarnan Dani Dyer á von á barni

Love Island stjarnan Dani Dyer á von á barni
Bleikt
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Bretaprins er ekki að kveikja í kynbræðrum sínum

Vilhjálmur Bretaprins er ekki að kveikja í kynbræðrum sínum
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Krúttlegustu óléttubumburnar – Stjörnunar fjölga sér

Krúttlegustu óléttubumburnar – Stjörnunar fjölga sér
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Köttur truflar þingmann á fjarfundi – Eignaðist aðdáendur um allan heim

Köttur truflar þingmann á fjarfundi – Eignaðist aðdáendur um allan heim

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.