fbpx
Föstudagur 19.september 2025

Justin Bieber opnar sig um erfiðleikana: Biður aðdáendur um að biðja til Guðs fyrir sig

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 11. mars 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Justin Bieber var mjög einlægur og hreinskilinn á Instagram í gær. Hann lét aðdáendur sína vita að hann hefur átt það virkilega erfitt upp á síðkastið.

Í síðasta mánuði var greint frá því að söngvarinn væri í meðferð við þunglyndi.

„Hann á mjög erfitt með hugmyndina um frægð, að vera eltur, að aðdáendur hans fylgjast með hverri hreyfingu hans, myndavélar í andlitinu á honum. Þetta lætur honum líða illa og honum líður oft eins og allir vilja honum eitthvað illt.“

Justin opnaði sig á Instagram í gær.

https://www.instagram.com/p/Bu0VXDpHSxf/?utm_source=ig_embed

„Ég vona að það sem ég er að ganga í gegnum muni enduróma hjá ykkur. Ég hef átt það mjög erfitt. Finnst ég mjög aftengdur og skrýtinn.. Ég kem alltaf til baka þannig ég hef ekki áhyggjur en ég vildi bara tala við ykkur og biðja ykkur um að biðja fyrir mér. Guð er trúr og bænir ykkar virka í alvöru, takk,“ skrifar söngvarinn á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

„Besti bústaður í heimi er kominn á sölu. Þarna er í alvöru best að vera“

„Besti bústaður í heimi er kominn á sölu. Þarna er í alvöru best að vera“
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Birna Daníelsdóttir hlýtur Sólfaxa

Birna Daníelsdóttir hlýtur Sólfaxa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Ræddi við þá sem þekktu skotmanninn best og segir fjölmiðla og yfirvöld mála upp ranga mynd af skoðunum hans

Ræddi við þá sem þekktu skotmanninn best og segir fjölmiðla og yfirvöld mála upp ranga mynd af skoðunum hans
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni

Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.