fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025

Tobba fagnar: Mamma orðinn meistari

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 4. maí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan, rithöfundurinn, mamman og allt mögulegt Tobba Marinósdóttir hefur ærna ástæðu til að fagna í dag. En hún er búin að skila lokaritgerðinni sinni í MPA, meistaranámi í verkefnastjórnun, við Háskólann í Reykjavík.

Tobba gaf nýverið út bókina Gleðilega fæðingu, sem hún skrifar í samstarfi við Hildi Harðardóttur fæðingarlækni og Aðalbjörn Þorsteinsson gjörgæslu og svæfingarlækni. Tobba á einnig von á sínu öðru barni með manni sínum, Karli Sigurðssyni.

Það tókst! Barnið fékk heiftarlega flensu á lokametrunum og óléttan konan sofnaði slefandi ofan í bækurnar dag eftir dag. En nú er ég frjáls!! Þúsund þakkir elsku Kalli fyrir að hafa tekið því brosandi að vera einstæður faðir aðra hverja helgi. Mamma, pabbi, Bekka og tengdó ólu svo barnið upp þess á milli enda endalaus verkefnaskil og hópavinnudrama. Takk fyrir mig! Á meðan skólafélagar mínir skála faðmar ólétta konan ísbox og dásamlegu lösnu dóttur mína sem ég skulda milljón faðmlög.

Bleikt óskar Tobbu innilega til hamingju með áfangann!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Fær ekki afhenda samninga um innkaup á Covid-bóluefnum

Fær ekki afhenda samninga um innkaup á Covid-bóluefnum
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“