fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Lið umferðarinnar í Bestu deildini – Fjórir Víkingar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 09:00

Mynd/UEFA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

2. umferð Bestu deildar karla lauk í gær með tveimur frábærum leikjum, KR og Valur gerðu meðal annars 3-3 jafntefli.

Í hinum leiknum var það Stjarnan sem vann ÍA 2-1 þar sem Guðmundur Baldvin Nökkvason var hetja liðsins.

Víkingur vann öruggan sigur á KA á meðan Fram vann magnaðan endurkomusigur, 4-2 á Breiðablik.

ÍBV og Afturelding skildu jöfn og FH tapaði fyrir Vestra á útivelli.

Hér að neðan er lið umferðinnar af Fotmob sem unnið er út frá tölfræði.

Screenshot
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met