fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

England: City svaraði með fimm mörkum

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 13:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 5 – 2 Crystal Palace
0-1 Eberechi Eze(‘8)
0-2 Chris Richards(’21)
1-2 Kevin de Bruyne(’33)
2-2 Omar Marmoush(’36)
3-2 Mateo Kovacic(’47)
4-2 James McAtee(’56)
5-2 Nico O’Reilly(’79)

Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Manchester City fékk Crystal Palace í heimsókn.

Fyrsti leikurinn fór af stað 11:30 en það eru svo þrír leikir framundan klukkan 14:00 og einn 16:30 þar sem Arsenal mætir Brentford.

Englandsmeistararnir unnu flottan heimasigur í þessum leik og lyftu sér upp í fjórða sætið fyrir ofan Chelsea og Newcastle.

Leikurinn var hálf ótrúlegur en City lenti 2-0 undir á heimavelli áður en liðið sneri leiknum sér í vil og vann 5-2 sigur.

Palace er enn í 11. sæti deildarinnar og er með 43 stig og á enn smá von á því að ná Evrópusæti ef vel gengur í næstu leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir