fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Pressan

Reiðir Bandaríkjamenn láta í sér heyra í stærstu mótmælunum til þessa – Mótmælt á rúmlega 1.200 stöðum í dag

Pressan
Laugardaginn 5. apríl 2025 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reiðir Bandaríkjamenn létu í sér heyra í dag og mótmæltu á götum úti í borgum Bandaríkjanna. Þetta eru stærstu mótmælin sem hafa farið fram síðan Trump tók við embætti í janúar. Mótmælin fara fram á rúmlega 1.200 stöðum í öllum 50 ríkjum Bandaríkjanna og rúmlega 150 hópar komu að skipulagningunni. Um er að ræða hópa sem berjast fyrir borgaralegum réttindum, verkalýðshreyfingar, hinsegin-samtök, uppgjafahermenn og kosningaaktívistar. Mótmælin hafa verið friðsöm í dag og ekki hafa borist fréttir af handtökum.

Hér fyrir neðan má sjá nokkur myndbönd sem hafa verið birt frá mótmælunum.

Fulltrúar úr demókrataflokknum létu sig ekki vanta og hafa ávarpað mótmælendur og hvatt Bandaríkjamenn til að láta ekki aðgerðir ríkisstjórnar Trump yfir sig ganga.

Samstöðumótmæli fóru eins fram í evrópskum borgum í dag, til dæmis í Berlín, Frankfurt, París og í London.

 

Chicago

 

Boston

Washington DC

Pittsburgh

New York-borg

Portland

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump segir að Bill Clinton hafi verið fastagestur á eyju Epsteins – Nýlega afhjúpuð gögn segja annað

Trump segir að Bill Clinton hafi verið fastagestur á eyju Epsteins – Nýlega afhjúpuð gögn segja annað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 1 viku

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn
Pressan
Fyrir 1 viku

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 1 viku

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna