fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Real Madrid tapaði óvænt á heimavelli – Barcelona í kjörstöðu

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 16:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid missteig sig hressilega í La Liga í dag er liðið mætti Valencia á heimavelli sínum Santiago Bernabeu.

Valencia kom sá og sigraði á útivelli og er nú sjö stigum frá fallsæti eftir mjög gott gengi undanfarið.

Þetta hefur slæm áhrif á stöðu Real í deildinni en liðið er í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Barcelona.

Barcelona á hins vegar leik til góða en liðið spilar við Real Betis í kvöld klukkan 19:00.

Vinicius Junior klikkaði á víti og skoraði í 2-1 tapi en Hugo Duro tryggði Valencia sigur á 95. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Allt annað hljóð í Maresca

Allt annað hljóð í Maresca