fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 18:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er grannaslagur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en spilað er á Anfield í Liverpool.

Liverpool tekur á móti grönnum sínum í Everton sem eru um miðja deild og eru að berjast um lítið nema stoltið.

Liverpool getur náð 12 stiga forystu á toppnum með sigri en liðið hefur enn aðeins tapað einum deildarleik í vetur.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Liverpool: Kelleher; Jones, Konaté, van Dijk (C), Robertson; Gravenberch, Mac Allister; Salah, Szoboszlai, Luis Díaz; Diogo Jota.

Everton: Pickford; O’Brien, Tarkowski (C), Branthwaite, Mykolenko; Gueye, Garner; Alcaraz, Doucouré, Harrison; Beto.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona