fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Staðfestir að þrír lykilmenn gætu snúið aftur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea gæti endurheimt þrjá lykilmenn á morgun er liðið mætir Tottenham í grannaslag í ensku úrvalsdeildinni.

Chelsea hefur verið án þessara lykilmanna undanfarið en um er að ræða Cole Palmer, Noni Madueke og Nicolas Jackson.

Madueke og Jackson hafa verið frá í dágóðan tíma en Palmer missti aðeins af tveimur leikjum og þá einnig landsleikjum Englands.

,,Cole Palmer er mættur til baka, það er í lagi með hann,“ sagði Maresca við BBC.

,,Noni Madueke líður betur og Nicolas Jackson líður betur. Þeir eru allir í fínu standi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
United horfir til Mbeumo
433Sport
Í gær

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Í gær

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti