fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Notkun á gagnvirkum skjám mun snaraukast

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 10:44

Thomas Christiansen, framkvæmdastjóri hjá Optoma Scandinavia, sagði frá nýjum gagnvirkum lausnum fyrir kennslu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sala á gagnvirkum snertiskjám til kennslu mun vaxa um 7,2% árlega fram til ársins 2030. Slíkur vöxtur er knúinn áfram að samþættingu stafrænna lausna í kennslustofum, að því er fram kom á ráðstefnu um gagnvirkar kennslulausnir frá Optoma, sem haldin var hjá tæknifyrirtækinu OK í liðinni viku.

Á viðburðinum sagði Thomas Christiansen, framkvæmdastjóri hjá Optoma Scandinavia, frá nýjum gagnvirkum lausnum fyrir kennslu. Þá sagði Ben Brown, Optoma UK, um hvernig tæknilausnir hafa nýst sem best í kennslustofum í Bretlandi.

Thomas Christiansen, framkvæmdastjóri hjá Optoma Scandinavia, sagði frá nýjum gagnvirkum lausnum fyrir kennslu.

Optoma Education hefur um árabil unnið náið með kennurum í þróun á notendavænum lausnum til þess að umbreyta kennslustarfi í takt við nýja tíma og -þarfir nemenda. Markmið Optoma er að veita kennurum þau verkfæri sem þeir þurfa til að hvetja, virkja og aðlaga nám að nemendum og gera hverja kennslustund áhrifaríka og meira spennandi,“ segir Gísli Þorsteinsson, forstöðumaður notendalausna hjá OK.

Gísli Þorsteinsson, forstöðumaður notendalausna hjá OK, hélt erindi.

Að lokinni kynningu gátu fundargestir prófað og kynnt sér betur lausnir frá Optoma Education.

Gestir fylgdust vel með.
Góð mæting var á viðburðinn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins
Fréttir
Í gær

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu