fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

City þyrfti að borga hátt í níu milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. mars 2025 11:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City þarf að greiða 50 milljónir punda fyrir Tijjani Reijnders, vilji þeir fá hann frá AC Milan í sumar.

Football Insider segir frá þessu, en Reijnders hefur verið orðaður við brottför, þar á meðal í ensku úrvalsdeildina og undanfarið við City.

City hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni og vill stokka upp í sumar. Reijnders er á meðal leikmanna sem gætu komið.

Um er að ræða 26 ára gamlan miðjumann sem hefur átt fínasta tímabil í þó slöku liði Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu