fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Fékk athyglisverða spurningu varðandi launin – ,,Það er stóra spurningin“

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. mars 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Alisha Lehmann neitaði að svara því í viðtali við Marca hvort hún fengi betur borgað hjá félagsliði sínu Juventus eða fyrir auglýsingar sínar á samskiptamiðlum.

Lehmann þykir vera ein fallegasta konan í kvennaboltanum en hún spilar með Juventus og er landsliðsmaður Sviss.

Talið er að Lehmann þéni um 185 þúsund evrur fyrir samning sinn hjá Juventus sem gildir til þriggja ára en það er töluvert lægra en það sem venjulegur karlmaður þénar á mánuði.

Hún vildi lítið gefa upp í samtali við Marca en er ánægð með samstarf samskiptamiðla sem hjálpa konum sem þéna alls ekki jafn mikið og karlarnir.

,,Það er stóra spurningin, er það ekki? Ég ætla ekki að svara þessu,“ sagði Lehmann við Marca.

,,Afsakið það en samskiptamiðlar hafa gert þá sérstaklega konum kleift að fá stuðning sem er gott.“

,,Það er ekki það mikill peningur í kvennaboltanum og samskiptamiðlar eru mikil hjálp sem er ekki slæmt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ