fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Þessar tetegundir virka best gegn kvefi

Pressan
Laugardaginn 22. mars 2025 18:30

Þeir líta vel út þessi tebollar. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar kvef herjar á okkur og fer að renna út nösunum, getur tebolli verið bjargvættur. Það veitir þægindatilfinningu og sumar tegundir innihalda efni sem geta linað einkennin og hjálpað þér að jafna þig hraðar.

En hvað tegund á að drekka? Það er kannski ekki svo auðvelt að vita það, því það eru til ótal tetegundir. Sumar eru betri en aðrar þegar kemur að því að takast á við kvef.

Hér fyrir neðan nefnum við fjórar bestu tetegundirnar til að takast á við kvef.

Engiferte – Engifer er þekkt fyrir að vinna gegn bólgum og að vera verkjastillandi. Það getur dregið úr hálsbólgu, dregið úr bólgum og meira að segja unnið gegn flökurleika. Engifer inniheldur andoxunarefni sem styrkja ónæmiskerfið.

Kamillute- Kamillute er ein vinsælasta tetegundin þegar kemur að því að slaka á og draga úr kvefeinkennum. Það róar líkamann og getur hjálpað þér við að sofa betur. Það vinnur gegn bólgum og bakteríum.

Piparmyntute – Það er þekkt fyrir frískandi bragð og að geta mildað óþægindin sem fylgja stífluðu nefi og kinnholum. Það inniheldur mentól sem hjálpar til við að opna öndunarveginn. Það getur einnig mildað höfuðverk og beinverki sem eru oft fylgifiskar kvefs.

Grænt te – Grænt inniheldur mikið af andoxunarefnum sem hjálpa til við að styrkja ónæmiskerfið og berjast gegn veirum. Það getur stytt veikindatímann. Það inniheldur einnig smávegis koffín sem þýðir að þú færð smá orkuskot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa