fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 17:11

Carlo Ancelotti og Florentino Perez / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur varað spænsku úrvalsdeildina við því að hans menn muni ekki mæta til leiks ef það sama gerist og gerðist þessa helgina.

Leikmenn Real fengu takmarkaða hvíld fyrir leik gegn Villarreal í gær sem vannst 2-1 en liðið spilaði við Liverpool í Meistaradeildinni í vikunni í mjög mikilvægum leik.

Ancelotti er orðinn þreyttur á vinnubrögðum spænska knattspyrnusambandsins og ef hans menn fá ekki betri meðferð þá mun liðið einfaldlega hafna því að mæta á þá leiki sem henta ekki.

,,Þetta er í síðasta sinn sem við spilum leik án þess að fá 72 klukkutíma hvíld,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi.

,,Við munum ekki mæta til leiks ef þetta gerist aftur. Við báðum La Liga í tvígang um að breyta tímasetningunni en fengum ekkert til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita