fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni – „Það er óásættanlegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Freyr Elísson, leikmaður Fram, skrópaði á æfingu liðsins í á Marbella á Spáni í gær, en liðið er þar í æfingaferð.

Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, staðfestir þetta í samtali við Fótbolta.net.

„Ég get staðfest að hann mætti ekki á æfingu í gær og það er óásættanlegt. Ég kann ekki við að vera með mikið af reglum en ég ætlast til að menn mæti alltaf á æfingar. Við erum búnir að ræða málin hérna innanbúðar, erum búnir að ræða við Alex og taka á þessu.

Við höldum bara áfram með lífið, menn fá sína sénsa og þurfa bara að standa sig. Það getur öllum orðið á mistök,“ segir hann.

Alex Freyr kom upp í gegnum yngri flokka Fram og hefur alla tíð leikið með liðinu, fyrir utan tímabilið 2023 þar sem hann lék með Breiðablik og KA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar