fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

PSG henti Liverpool úr leik eftir vítaspyrnukeppni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 22:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er komið í 8-liða úrslit Meistardeildar Evrópu eftir sigur á Liverpool í frábærum fótboltaleik á Anfield í 16-liða úrslitum í kvöld.

PSG byrjaði betur og komst yfir með marki Ousmane Dembele á 12. mínútu og jafnaði þar með einvígið. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiks.

Liverpool kom af mun meiri krafti inn í seinni hálfleikinn en tókst ekki að nýta möguleika sína. Því var farið í framlengingu.

Þar var ekkert skorað, þó PSG  hafi sótt nokkuð duglega að marki Liverpool undir lokin. Vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara leiksins.

Þar klikkuðu bæði Darwin Nunez og Curtis Jones á sínum spyrnum fyrir Liverpool og Parísarliðið því áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sú besta í fyrra snýr aftur

Sú besta í fyrra snýr aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu
433Sport
Í gær

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár