fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fyrrum markavélin orðuð við þjálfarastarfið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum markavélin Raúl gæti verið að snúa aftur til Þýskalands en hann er orðaður við lið Schalke í dag.

Raúl var frábær leikmaður á sínum tíma en hann lék einnig með Schalke áður en skórnir fóru á hilluna.

Bild segir frá því að Schalke hafi mikinn áhuga á að ráða Raúl til starfa sem hefur þjálfað varalið Real Madrid undanfarin sex ár.

Búist er við að Raúl yfirgefi varaliðið eftir tímabilið en Union Berlin og Hamburg hafa einnig sýnt honum áhuga.

Schalke er í B deildinni í Þýskalandi í dag og situr í 12. sæti en gerir sér vonir um að komast aftur á meðal þeirra bestu á næsta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“