fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Sauð upp úr á Benzincafe – Sérstaklega hættuleg líkamsárás með billjardkjuða

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, með því að hafa aðfaranótt sunnudagsins 13. mars 2022, á skemmtistaðnum Benzincafe við Grensásveg 3, Reykjavík, veist með ofbeldi að öðrum manni, þar sem hann lá á gólfinu og ítrekað slegið hann með billjardkjuða í höfuð og búk ásamt því að hafa í eitt skipti sparkað í fætur hans, með þeim afleiðingum að árásarþolinn hlaut útbreidda mjúkvefjaáverka á höfuð.

Árásarþolinn krefst miskabóta að fjárhæð tvær milljónir króna.

Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness fyrr í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ugla segir brotavilja Snorra einbeittan – „Tala viljandi inn í fordómafulla orðræðu og hatur“

Ugla segir brotavilja Snorra einbeittan – „Tala viljandi inn í fordómafulla orðræðu og hatur“
Fréttir
Í gær

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verður veðrið á Menningarnótt

Svona verður veðrið á Menningarnótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða