fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 20:30

Mateta t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur stuðningsmanna Millwall varð sér til skammar í gær er liðið spilaði við Crystal Palace í enska bikarnum.

Millwall spilaði manni færri alveg frá áttundu mínútu en Liam Roberts í marki liðsins fékk þá beint rautt spjald.

Rauða spjaldið var svo sannarlega verðskuldað en Roberts fór með takkana í höfuð sóknarmannsins Jean-Philippe Mateta sem var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús.

,,Leyfið honum að deyja,“ var sungið á Selhurst Park er Mateta lá í grasinu og er hann var borinn af velli.

Millwall gæti vel átt yfir höfði sér refsingu eftir þessa hegðun stuðningsmanna en sem betur fer þá er Mateta ekki alvarlaega slasaður.

Lukas Jensen, fyrrum markvörður Kórdrengja, kom inn í stað Roberts en hann fékk á sig öll þrjú mörkin í tapinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze