fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Jens Garðar nýr varaformaður Sjálfstæðisflokksins

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 2. mars 2025 14:52

Jens Garðar Helgason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jens Garðar Helgason er nýr varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Hann bar sigur úr býtum í varaformannskjöri á landsfundi flokksins í dag. Hlaut hann 928 atkvæði eða 53,2% atkvæða.

Diljá Mist Einarsdóttir hlaut 758 atkvæði eða 43,4% atkvæða.

(Heimild: RÚV)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Rússneskur herforingi rekinn og fangelsaður eftir að hafa gagnrýnt Pútín

Rússneskur herforingi rekinn og fangelsaður eftir að hafa gagnrýnt Pútín
Fréttir
Í gær

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin