fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Kristján lést í hörmulegu slysi á Þingvallavegi – Safnað fyrir eiginkonu hans og syni

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Júlíusson lést í umferðarslysi á Þingvallavegi síðastliðinn fimmtudag.

Kristján sem var nýorðinn 43 ára, fæddist á Húsavík en var búsettur á Selfossi. Hann lætur eftir sig eiginkonu, Selmu Hrönn Vilhjálmsdóttur og þrjá syni á aldrinum fjögurra til 18 ára. 

Söfnun hefur verið sett af stað fyrir fjölskyldu Kristjáns. Gestur Einarsson vinur hans deilir söfnuninni á Facebook. Reikningur er neðst fyrir þá sem tök hafa á að styrkja fjölskylduna, margt smátt gerir eitt stórt.

„Kæru vinir og vandamenn.

Eins og mörg ykkar vita lést eiginmaður Selmu, góðvinur minn hann Kristján Júlíusson,  í skelfilegu bílslysi á Þingvöllum síðastliðinn fimmtudag. Þau eiga þrjá yndislega drengi saman og þurfa þau nú að takast á við lífið án eiginmanns og föður sem þau sakna sárt.

Viljum við því setja í gang söfnun fyrir fjölskylduna til að þurfa ekki að hafa áhyggjur af fjárhag í sorginni og til að létta undir með þeim á þessu erfiðu tímum. Eigandi reikningsins er Selma Hrönn Vilhjálmsdóttir eiginkona og barnsmóðir Kristjáns.

Reikningsnúmerið er 0325-26-012499 og kennitala: 130987-2499.

Megið deila að vild , með bestu þökkum.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Í gær

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri Másson segist ekki tala fyrir því að ganga úr EES-samstarfinu

Snorri Másson segist ekki tala fyrir því að ganga úr EES-samstarfinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Vilhjálmur til OK