fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 13:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staða Manchester United væri aldrei sú sama í dag ef Sir Alex Ferguson væri ennþá við stjórnvölin hjá félaginu.

Þetta segir fyrrum leikmaður liðsins, Louis Saha, en United hefur ekki unnið deildina síðan 2013 – árið sem Sir Alex hætti.

Gengið hefur svo sannarlega verið brösugt í mörg ár og virðist ekki vera á mikilli uppleið undir Ruben Amorim.

,,Þetta lið Manchester United er ekki á sama stað og við vorum áður svo þetta er mjög erfitt,“ sagði Saha.

,,Sir Alex Ferguson hefði aldrei þurft að glíma við svona búningsklefa og hann hefði aldrei komið sér í þessa stöðu. Hann var sigurvegari sem bjó til sigurlið.“

,,Ég get skilið af hverju goðsagnir eins og Gary Neville séu pirraðar. Við höfum gert alltof mörg mistök undanfarin tíu ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum