fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hjörvar Hafliðason verðlaunaður af KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2025 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ýmsar árlegar viðurkenningar eru jafnan afhentar í aðdraganda ársþings KSÍ og á ársþinginu sjálfu eftir atvikum.

Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2024 hlýtur Hjörvar Hafliðason fyrir Dr. Football hlaðvarpið.

Knattspyrnuáhugafólk kannast við hlaðvarpið Dr. Football, sem verið hefur eitt vinsælasta hlaðvarp landsins um árabil, með tugþúsundir hlustenda í hverri viku. Dr. Football er fátt óviðkomandi þegar kemur að fótbolta, enda eru efnistökin fjölbreytt og umfjöllunin áhugaverð. Frumkvöðullinn á bak við Dr. Football er Hjörvar Hafliðason og undir hans stjórn hefur Dr. Football fest sig rækilega í sessi í hlaðvarpsflóru landsins.

Á myndinni eru Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ, Hjörvar Hafliðason og Ómar Smárason samskiptastjóri KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir