fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Arsenal má ekki nota undrabarnið í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 20:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal má einfaldlega ekki nota sinn efnilegasta leikmann, Max Dowman, sem ferðaðist með liðinu til Dúbaí í æfingaferð á dögunum.

Það er Mikel Arteta, stjóri liðsins, sem staðfestir þær fregnir en um er að ræða sóknarsinnaðan miðjumann.

Arsenal þarf á allri hjálp að halda þessa stundina þar sem menn á borð við Kai Havertz, Gabriel Jesus og Bukayo Saka eru allir meiddir.

Talað var um að hinn 15 ára gamli Dowman gæti mögulega verið valinn í hóp á næstunni en það er ekki í boði.

Ástæðan er sú að Dowman var skráður í U15 hóp Arsenal fyrir tímabilið frekar en U16 sem gerir hann ólöglegan í efstu deild.

Leikmenn í U15 og neðar mega ekki taka þátt í leikjum aðalliðsins og því er undrabarnið ekki löglegt út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér