fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Ummæli Van Dijk vekja mikla athygli – ,,Þeirra bikarúrslit“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 19:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli varnarmannsins Virgil van Dijk vöktu svo sannarlega athygli en hann tjáði sig eftir leik Liverpool við Everton í gær.

Van Dijk er eins og flestir vita á mála hjá Liverpool en hans menn gerðu 2-2 jafntefli á útivelli við grannana í gær.

Það var mikill hiti í þessum leik en Everton jafnaði metin þegar um 98 mínútur voru komnar á klukkuna.

Everton er ekki að keppa um mikið á þessu tímabili og stefnir einungis að því að forðast fallbaráttuna.

,,Við vitum öll að þetta eru þeirra bikarúrslit,“ sagði Van Dijk kokhraustur eftir viðureignina.

,,Þeir reyna að gera okkur eins erfitt fyrir og þeir geta,“ bætti sá hollenski við en Liverpool tapaði þarna dýrmætum stigum í toppbaráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim