fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Greenwood og unnusta hans eignuðust sitt annað barn í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood framherji Marseille og unnusta hans Harriet Robson eignuðust sitt annað barn í vikunni.

Eldra barn þeirra fæddist sumarið 2023.

Greenwood og Hariet eignuðust stúlku í þessari viku en fyrir áttu þau Summer sem verður tveggja ára síðar á þessu ári.

Fjölskyldan virðist njóta lífsins í Frakklandi en Greenwood var seldur til Marseille frá Manchester United síðasta sumar.

Greenwood var árið 2022 handtekinn af lögreglu eftir að Robson birti myndir og myndbönd af meintum áverkum eftir ofbeldi Greenwood.

Enski sóknarmaðurinn hefur síðan á ekki spilað fyrir United og var seldur til Frakklands í sumar eftir lándsvöl á Spáni. Í Frakklandi hefur Greenwood blómstrað innan vallar og lífið utan vallar virðist einnig leika við parið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig