fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fréttir

Ferðamaður aðstoðaður við Fardagafoss

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 10. febrúar 2025 20:35

Frá slysstað í dag. Mynd: Slysavarnafélagið Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú í eftirmiðdaginn voru björgunarsveitirnar Jökull á Jökuldag og Hérar á Héraði kallaðar út vegna ferðamanns sem hafði slasast við Fardagafoss, rétt ofan Egilstaða, vestan megin í Fjarðarheiði.

Ferðamaðurinn hafði hrasað og gat ekki stigið í fótinn og því ekki gengið til baka. Björgunarsveitarfólk ásamt sjúkraflutningafólki fór upp að fossinum, spelkaði fót og verkjastillti áður en viðkomandi var komið fyrir í börur.

Ferðamaðurinn var svo borinn á börum um kílómeters vegalengd niður á veg þar sem sjúkrabíll beið sem svo flutti hann til aðhlynningar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Steinþór vill breytingar á fánalögunum: „Ég mun senda tölvupóst til allra 63 þingmanna Alþingis”

Steinþór vill breytingar á fánalögunum: „Ég mun senda tölvupóst til allra 63 þingmanna Alþingis”
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“

Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“
Fréttir
Í gær

Reynir Trausta dæmdur fyrir meiðyrði – Nafngreindi rangan mann í tengslum við alvarlega stunguárás

Reynir Trausta dæmdur fyrir meiðyrði – Nafngreindi rangan mann í tengslum við alvarlega stunguárás
Fréttir
Í gær

Fær skilorðsbundinn dóm fyrir stórhættulega hnífstunguárás á Seltjarnarnesi – Hefur bætt ráð sitt og lokið námi

Fær skilorðsbundinn dóm fyrir stórhættulega hnífstunguárás á Seltjarnarnesi – Hefur bætt ráð sitt og lokið námi
Fréttir
Í gær

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“
Fréttir
Í gær

Viðraði vel til loftmyndatöku

Viðraði vel til loftmyndatöku