fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fréttir

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 20:37

Brynjar Karl er ekki af baki dottinn. Skjáskot/Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Körfuboltaþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson, sem þjálfar kvennalið Aþenu, birtir í dag myndband þar sem ýmsir þjálfarar sjást blóta í samskiptum við leikmenn sína. Brynjar Karl hefur legið undir miklu ámæli undanfarna daga vegna meints eineltis í garð leikmanna sinna.

„I rest my case, your honor!“ [Ég vendi kvæði mínu í kross æruverðugi dómari] segir Brynjar Karl í stuttri færslu á samfélagsmiðlum. „Ég hef aldrei áður beðið fólk um að deila neinu frá mér, en nú ætla ég að biðja ykkur um þann greiða, því ég mun fylgja þessu vel eftir.“

Sjá einnig:

Segir ótrúlegt að fólk sé enn tilbúið að verja framkomu Brynjars Karls – „Ég get allavega ekki þagað lengur“

Meðfylgjandi er myndband þar sem er sýnt bæði hans samskipti við leikmenn, umdeilt viðtal eftir leik og samskipti annarra þjálfara við leikmenn. Meðal annars Dags Sigurðssonar, landsliðsþjálfara Króatíu í handbolta sem vann nýlega silfurverðlaun á heimsmeistaramóti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fengu ekki lyfjaskírteini fyrir Wegovy – Hún þótti ekki nógu veik og honum hafði ekki tekist að léttast nóg

Fengu ekki lyfjaskírteini fyrir Wegovy – Hún þótti ekki nógu veik og honum hafði ekki tekist að léttast nóg
Fréttir
Í gær

30 ára morðgáta að leysast – Lindsay hvarf eftir að hún fór út í búð eftir kornflögum

30 ára morðgáta að leysast – Lindsay hvarf eftir að hún fór út í búð eftir kornflögum
Fréttir
Í gær

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“
Fréttir
Í gær

„Sigurvegarinn að þessu sinni er Anna, sem náði að eyða starfsmannaskránni!“

„Sigurvegarinn að þessu sinni er Anna, sem náði að eyða starfsmannaskránni!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri Másson kjörinn varaformaður Miðflokksins

Snorri Másson kjörinn varaformaður Miðflokksins