fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 20:37

Brynjar Karl er ekki af baki dottinn. Skjáskot/Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Körfuboltaþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson, sem þjálfar kvennalið Aþenu, birtir í dag myndband þar sem ýmsir þjálfarar sjást blóta í samskiptum við leikmenn sína. Brynjar Karl hefur legið undir miklu ámæli undanfarna daga vegna meints eineltis í garð leikmanna sinna.

„I rest my case, your honor!“ [Ég vendi kvæði mínu í kross æruverðugi dómari] segir Brynjar Karl í stuttri færslu á samfélagsmiðlum. „Ég hef aldrei áður beðið fólk um að deila neinu frá mér, en nú ætla ég að biðja ykkur um þann greiða, því ég mun fylgja þessu vel eftir.“

Sjá einnig:

Segir ótrúlegt að fólk sé enn tilbúið að verja framkomu Brynjars Karls – „Ég get allavega ekki þagað lengur“

Meðfylgjandi er myndband þar sem er sýnt bæði hans samskipti við leikmenn, umdeilt viðtal eftir leik og samskipti annarra þjálfara við leikmenn. Meðal annars Dags Sigurðssonar, landsliðsþjálfara Króatíu í handbolta sem vann nýlega silfurverðlaun á heimsmeistaramóti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga