fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Eldingu sló niður í Hallgrímskirkjuturn – „Þetta var mögnuð tilviljun“

Björn Þorfinnsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Örn Helgason, íbúi í miðbænum, náði ótrúlegu myndbandi af eldingu sem laust niður í Hallgrímskirkjuturn í óveðrinu sem gekk yfir höfuðborgarsvæðið, og í raun landið allt, fyrr í kvöld.

Í stuttu samtali við DV segir hann að kærasta hans hafi í nokkur skipti kallað á hann að hún hafi séð eldingu en hann misst af sjónarspilinu og aðeins heyrt þrumurnar sem á eftir fylgdu. Hann hafi að endingu sest á stofugólfið og beðið eftir þeirri næstu með símann á upptöku og þannig náð myndbandi af þessu rafmagnaða augnabliki.

„Þetta var mögnuð tilviljun,“ segir Hákon Örn.

Hér má sjá myndbandið ótrúlega

IMG-3516
play-sharp-fill

IMG-3516

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Hide picture