fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sturlaðir sólarhringar hjá Tottenham en fáir vilja hoppa á vagninn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 13:30

Tomori í leik fyrir Milan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu 72 klukkustundir hjá Tottenham hafa verið rosalegir, Daniel Levy stjórnarformaður liðsins er að gera tilboð út um allan heim.

Tottenahm hefur reynt að setja seðalana á borðin en félögin eða leikmennirnir hafa hafnað þeim.

Mathys Tel hafnaði því að fara til Tottenham eftir að Bayern hafði samþykkt að selja hann.

Fikayo Tomori vildi ekki fara til Tottenham en AC Milan var tilbúið að selja hann.

Svona hefur þetta verið.

31 janúar – 9:50 – FC Bayern tekur 50 milljóna punda tilboði Tottenham í Mathys Tel.

31 janúar – 17:00 – Tottenham byrjar að reyna að fá Fikayo Tomori frá AC Milan – Spurs begin talks with AC Milan over a deal for Fikayo Tomori

31 janúar – 17:30 – Mathys Tel hafnar því að fara til Tottenham

Getty Images

31 janúar- 19:50 – Viðræður Tottenham við Tomori fara á fullt Spurs’ talks with Fikayo Tomori reach an advanced stage

1 febrúar – 10:15 – Tomori hafnar Tottenham og vill vera áfram hjá Milan

1 febrúar – 22:20 – Tottenham stelur Kevin Danso af Wolves og hann skrifar undir

2 febrúar – 9.30 – Spurs staðfestir komu Danso á 21 milljón punda frá Lens.

Getty Images

2 febrúar – 16:30 – Spurs byrjar að reyna að fá Axel Disasi frá Chelsea. open talks with Chelsea over deal for Axel Disasi

3 febrúar – 9:30 – Spurs hættir við að fá Disasi end their interest in Disasi

3 febrúar – 10:30 – Palace hafnar 70 milljóna punda tilboði í Marc Guehi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Í gær

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu