fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Sturlaðir sólarhringar hjá Tottenham en fáir vilja hoppa á vagninn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 13:30

Tomori í leik fyrir Milan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu 72 klukkustundir hjá Tottenham hafa verið rosalegir, Daniel Levy stjórnarformaður liðsins er að gera tilboð út um allan heim.

Tottenahm hefur reynt að setja seðalana á borðin en félögin eða leikmennirnir hafa hafnað þeim.

Mathys Tel hafnaði því að fara til Tottenham eftir að Bayern hafði samþykkt að selja hann.

Fikayo Tomori vildi ekki fara til Tottenham en AC Milan var tilbúið að selja hann.

Svona hefur þetta verið.

31 janúar – 9:50 – FC Bayern tekur 50 milljóna punda tilboði Tottenham í Mathys Tel.

31 janúar – 17:00 – Tottenham byrjar að reyna að fá Fikayo Tomori frá AC Milan – Spurs begin talks with AC Milan over a deal for Fikayo Tomori

31 janúar – 17:30 – Mathys Tel hafnar því að fara til Tottenham

Getty Images

31 janúar- 19:50 – Viðræður Tottenham við Tomori fara á fullt Spurs’ talks with Fikayo Tomori reach an advanced stage

1 febrúar – 10:15 – Tomori hafnar Tottenham og vill vera áfram hjá Milan

1 febrúar – 22:20 – Tottenham stelur Kevin Danso af Wolves og hann skrifar undir

2 febrúar – 9.30 – Spurs staðfestir komu Danso á 21 milljón punda frá Lens.

Getty Images

2 febrúar – 16:30 – Spurs byrjar að reyna að fá Axel Disasi frá Chelsea. open talks with Chelsea over deal for Axel Disasi

3 febrúar – 9:30 – Spurs hættir við að fá Disasi end their interest in Disasi

3 febrúar – 10:30 – Palace hafnar 70 milljóna punda tilboði í Marc Guehi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans
433Sport
Í gær

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Í gær

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða