fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 12:00

Guy Smit. Mynd/ Heimasíða ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guy Smit er genginn í raðir Vestra, en hann kemur til félagsins eftir að hafa yfirgefið KR við lok síðustu leiktíðar.

Um er að ræða 29 ára gamlan markvörð sem hefur spilað hér á landi síðan 2020. Þá gekk hann í raðir Leiknis í Lengjudeildinni en hefur síðan spilað með Val, ÍBV, sem og KR á Íslandi.

Vestri hélt sér naumlega uppi í Bestu deildinni sem nýliði í fyrra.

Tilkynning Vestra
Guy Smit til Vestra

Hollenski markvörðurinn Guy Smit er genginn í raðir Vestra og mun verja mark félagsins í sumar.

Hann er 29 ára og kom fyrst til Íslands árið 2020 og lék með Leikni R. í fyrstu deild. Guy var á þeim tíma langbesti markvörður landsins og var það svo að hann gekk til liðs við Val. Hann hefur síðan einnig spilað með ÍBV á láni frá Val og á síðustu leiktíð lék hann með KR. Guy átti erfitt uppdráttar framan af móti eins og allt KR liðið en með þjálfarabreytingum fór KR liðið að spila betur og var Guy frábær seinni hluta mótsins.

Stjórn knattspyrnudeildar Vestra og samfélagið hér vestra býður Guy velkominn til starfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003