fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Dregið í Meistaradeildinni – City mætir Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 31. janúar 2025 11:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í umspilið um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í pottinum voru liðin sem enduðu í 9.-24. sæti deildarkeppninnar. Fara sigurvegararnir svo til móts við efstu 8 liðin í deildarkeppninni í 16-liða úrslitum.

Það verður stórleikur í umspilinu því Manchester City og Real Madrid mætast. City gat einnig fengið Bayern, sem dróst gegn Celtic þess í stað.

Þá verður alfranskur slagur þegar Brest mætir Paris Saint-Germain, en dráttinn í heild má sjá hér að neðan.

Umspilið
Club Brugge – Atalanta
Manchester City – Real Madrid
Celtic – Bayern Munchen
Juventus – PSV
Feyenoord – AC Milan
Sporting – Dortmund
Brest – PSG
Monaco – Benfica

Fyrri leikirnir verða spilaðir 11. og 12. febrúar og seinni leikirnir 18. og 19. febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær