fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Áslaug Arna býður sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 26. janúar 2025 13:39

Áslaug Arna tilkynnti framboð sitt á fundi í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi ráðherra, býður sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum. Þetta tilkynnti hún nú fyrir skemmstu í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll.

Að Snorra Ásmundssyni, listamanni, er Áslaug Arna sú fyrsta sem tilkynnir framboð í flokknum eftir að Bjarni Benediktsson tilkynnti að hann hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri á landsfundi flokksins í lok febrúar.

Guðlaugur Þór Þórðarson hefur verið sterklega orðaður við framboð. Hann var í löngu viðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun en ekkert fékkst upp úr honum varðandi hugsanlegt framboð til formanns. Hann hefur áður boðið sig fram og fengið 40 prósent atkvæða.

Guðrún Hafsteinsdóttir er einnig sterklega orðuð við framboð. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir og Jón Gunnarsson hafa tilkynnt að þau ætli ekki að bjóða sig fram.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Rússland sagt ramba á barmi bensínkrísu

Rússland sagt ramba á barmi bensínkrísu
Fréttir
Í gær

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband