fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Chelsea lokaði umferðinni með sigri

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann sigur á Wolves á Stamford Bride í síðasta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Tosin Adarabioyo kom heimamönnum yfir um miðjan fyrri hálfleik en rétt fyrir lok hans jafnaði Matt Doherty. Staðan í hálfleik 1-1.

Chelsea átti þó eftir að klára dæmið í seinni hálfleik. Marc Cucurella kom þeim yfir eftir klukkutíma leik og skömmu síðar innsiglaði Noni Madueke 3-1 sigur liðsins.

Chelsea fer með sigrinum upp fyrir Manchester City og aftur í fjórða sæti deildarinnar. Liðið er með 40 stig.

Wolves er hins vegar í sautjánda sæti, með jafnmörg stig og Ipswich sem er í fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir