fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Solskjær búinn að landa nýju starfi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er búinn að skrifa undir hjá tyrkneska félaginu Besiktas og því formlega tekinn við sem stjóri liðsins.

Solskjær hefur verið án starfs síðan Manchester United lét hann fara árið 2021.

Nú er hann mættur til stórliðs Besiktas, sem er í sjötta sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar. Þá spilar liðið í Evrópudeildinni.

Í tyrkneska boltanum mun hann meðal annars mæta öðrum fyrrum stjóra United, Jose Mourinho. Portúgalinn stýrir Fenerbahce.

Auk United hefur Solskjær stýrt Molde og Cardiff á ferlinum, sem og varaliði United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund