fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Neðansjávareldfjall við Oregon gæti gosið á þessu ári

Pressan
Sunnudaginn 12. janúar 2025 16:30

Axial eldfjallið. Mynd:NOAA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er ólíklegt að neðansjávareldfjallið Axial, sem er undan strönd Oregon í Bandaríkjunum, gjósi á þessu ári.

Eldfjallið er um 480 km vestur af Cannon Beach. Það gýs reglulega en þrjú síðustu gosin voru 1998, 2011 og 2015. Live Science skýrir frá þessu og vísar í bloggfærslur vísindamanna sem fylgjast með eldjallinu.

Engin hætta steðjar að fólki vegna gosa í eldfjallinu. Vegna legu þess og hversu virkt það er, þá hafa vísindamenn kosið að fylgjast vel með því og hafa stofnað sérstaka rannsóknarstöð um það sem ber heitið „New Millennium Observartory“.

Mælitæki sýna að yfirborð eldfjallsins er að þenjast út en það er merki um kvikuhreyfingar, sem enda líklega með gosi, að sögn William Chadwick, jarðfræðings við Oregon State University, sem vinnur að rannsóknum á eldfjallinu. Nemur þenslan 95% af því sem hún var áður en það gaus 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 2 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 3 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu