fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. janúar 2025 10:38

Eiður Smári Guðjohnsen Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen segir magnað að svo langt sé á milli Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, í ljósi þess hvernig leikur liðanna var í gær.

Leikurinn var hin mesta skemmtun og lauk með 2-2 jafntefli. Liverpool er áfram með gott forskot á toppnum en United lyfti sér upp í 13. sæti.

„Það sem stend­ur upp úr eft­ir leik, þegar maður horf­ir á bæði lið, er að það er ótrú­legt að það séu 13 sæti á milli þess­ara liða. 23 stig, 13 sæti,“ sagði Eiður í Vellinum á Símanum Sport í gær.

„Ég held að United sé mun meiri sig­ur­veg­ari dags­ins með þetta stig miðað við Li­verpool en því­lík skemmt­un þessi seinni hálfleik­ur,“ bætti hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“