fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. janúar 2025 10:38

Eiður Smári Guðjohnsen Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen segir magnað að svo langt sé á milli Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, í ljósi þess hvernig leikur liðanna var í gær.

Leikurinn var hin mesta skemmtun og lauk með 2-2 jafntefli. Liverpool er áfram með gott forskot á toppnum en United lyfti sér upp í 13. sæti.

„Það sem stend­ur upp úr eft­ir leik, þegar maður horf­ir á bæði lið, er að það er ótrú­legt að það séu 13 sæti á milli þess­ara liða. 23 stig, 13 sæti,“ sagði Eiður í Vellinum á Símanum Sport í gær.

„Ég held að United sé mun meiri sig­ur­veg­ari dags­ins með þetta stig miðað við Li­verpool en því­lík skemmt­un þessi seinni hálfleik­ur,“ bætti hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi