fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Adidas hefur áhyggjur af stöðu Manchester United – Möguleiki á að rifta samningnum

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 18:00

Mazraoui í baráttunni í leik gegn Manchester United . Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adidas mun mögulega rifta samningi sínum við Manchester United félagið fellur úr ensku úrvalsdeildinni þetta árið.

Adidas er með þann möguleika í samningi sínum við enska félagið en krotað var undir tíu ára samning 2023.

United situr í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þessa stundina og ef gengið fer ekki að batna gæti liðið blandað sér í alvöru fallbaráttu.

Þessi umtalaði samningur er talinn vera virði 900 milljón punda en hann gildir til ársins 2033.

Telegraph greinir frá því að Adidas muni skoða það að rifta þessum samningi við United ef fall verður niðurstaðan en annar möguleiki er á að verðgildi samningsins lækki um 50 prósent.

Það eru allar líkur á að United haldi sér í efstu deild en liðið er þó aðeins sjö stigum frá fallsæti og hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“