fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Börn og flugeldar komu við sögu í dagbók lögreglu

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. janúar 2025 07:10

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tvær tilkynningar um börn sem voru að leika sér heldur óvarlega með flugelda í gærkvöldi.

Annars vegar var tilkynnt um krakka að kasta flugeldum á aðra við Hraunvallaskóla í Hafnarfirði. Krakkarnir voru farnir þegar lögregla kom á vettvang.

Hins vegar var tilkynnt um krakka að kveikja í og setja flugelda í ruslatunnu í Mjóddinni í Breiðholti. Eldur kom upp í ruslatunnunni en hann var slökktur með slökkvitæki.

Í umdæmi lögreglustöðvar 1 var svo tilkynnt um slys þar sem ungmenni hafði skorið sig. Að sögn lögreglu hafði múrsteini verið kastað í gegnum rúðu þannig að rúðubrotin skáru ungmennið sem sat inni. Málið er í rannsókn.

Lögregla hafði svo afskipti af ökumanni og farþega bifreiðar sem tilkynnt hafði verið stolin. Tveir voru í bifreiðinni sem gáfu mismunandi sögur um af hverju þeir væru í bifreiðinni sem stemmdu ekki. Þeir voru handteknir og vistaðir í klefa vegna málsins en þeir reyndust einnig vera með fíkniefni meðferðis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast