fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Manchester United þarf líklega að bíða þar til í mars

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 09:00

Mason Mount

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er langt í að Manchester United geti notað miðjumanninn Mason Mount sem er að glíma við meiðsli þessa stundina.

Þetta eru alls ekki fyrstu meiðsli Mount á Old Trafford en hann hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið ár eða svo.

Mount spilaði 14 mínútur í 2-1 sigri á Manchester City fyrr í mánuðinum og er útlit fyrir að hann spili ekki næstu þrjá mánuðina eða svo.

TalkSport segir að Mount verði mögulega leikfær einhvern tímann í mars sem er mikill skellur fyrir bæði hann og United.

Englendingurinn kom til United frá Chelsea sumarið 2023 og hefur síðan þá aðeins spilað 22 deildarleiki og skorað eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“