fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Tveir til viðbótar settir á sölulista hjá United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 09:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen og Victor Lindelof mega báðir yfirgefa Manchester United í janúar samkvæmt Fabrizio Romano.

Leikmennirnir eru í aukahlutverki á Old Trafford og renna samningar þeirra út eftir leiktíðina. Verða þeir ekki framlengdir og mega þeir því fara í janúar eða semja við önnur félög um að fara frítt næsta sumar.

Það er nokkuð ljóst að Ruben Amorim, nýr stjóri United, mun taka til í leikmannahópnum á næstunni. Það er talið næsta víst að Marcus Rashford megi einnig fara, en hann hefur verið úti í kuldanum undanfarna leiki undir stjórn Portúgalans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann