fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

England: Duran og Rogers kláruðu Manchester City

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 14:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 2 – 1 Manchester City
1-0 Jhon Duran(’16)
2-0 Morgan Rogers(’65)
2-1 Phil Foden(’93)

Manchester City tapaði sínum sjötta deildarleik í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Aston Villa.

City hafði gert jafntefli og unnið í síðustu tveimur umferðum eftir langa taphrinu.

Villa hafði betur 2-1 á heimavelli sínum í dag og lyfti sér upp í fimmta sæti deildarinnar.

Jhon Duran og Morgan Rogers skoruðu mörk Villa sem skilur City eftir í sjötta sæti.

Gestirnir minnkuðu muninn í blálokin í 2-1 en Phil Foden kom boltanum þá í netið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu