fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Manchester City án lykilmanns næsta mánuðinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 13:00

Ruben Dias í leik gegn íslenska landsliðinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Dias, leikmaður Manchester City, verður frá í allavega mánuð og tekur ekkert þátt í næstu leikjum liðsins.

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, staðfesti það á blaðamannafundi í gær en Dias meiddist gegn Manchester United í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Fyrr í vikunni var greint frá því að Dias hefði spilað þann leik meiddur eða þá rúmlega 20 mínútur í 2-1 tapi.

Dias er mikilvægur hlekkur í liði Guardiola en City hefur verið í gríðarlegu basli undanfarnar vikur.

Dias mun því ekkert spila um jólin og er í raun ólíklegt að hann verði með liðinu þar til í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Í gær

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum