fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Rashford opnar sig – Til í að yfirgefa United

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. desember 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Persónulega er ég tilbúin að taka nýja skref, nýja áskorun,“ segir Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, í viðtali við hinn virta blaðamann Henry Winter.

Rashford er þessa dagana sterklega orðaður frá United. Hann var hafður utan hóps í leiknum gegn Manchester City um helgina og virðist ekki inni í myndinni hjá nýja stjóranum Ruben Amorim.

„Það verður ekkert illt á milli okkar. Þú munt aldrei heyra mig segja neitt slæmt um Manchester United. Ég verð alltaf stuðningsmaður liðsins,“ segir Rashford þrátt fyrir fréttaflutning undanfarinna daga.

„Mér finnst ég vera misskilinn en það er allt í góðu. Ég er ekki flókinn maður, ég elska fótbolta. Þannig hefur líf mitt verið allt frá upphafi. “

Rashford er uppalinn hjá United og hefur spilað með liðinu alla tíð. Það er útlit fyrir að það breytist bráðlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns